Afmælisbörn 21. ágúst 2015

Glatkistan hefur upplýsingar um eitt afmælisbarn þennan daginn: Erling Ólafsson baritónsöngvari hefði átt afmæli á þessum degi. Erling fæddist 1910, hann var einn þriggja kunnra bræðra sem allir lögðu fyrir sig söng og tónlist, hinir voru Jónatan og Sigurður en frá þeim síðarnefnda er kominn fjöldinn allur af þekktu tónlistarfólki. Erling nam söng hjá Sigurði…