Afmælisbörn 1. ágúst 2015
Þrjú afmælisbörn eru á skrá Glatkistunnar að þessu sinni: Fyrst skal nefna sjálfan Steina í Dúmbó, Skagamanninn Sigurstein Harald Hákonarson söngvara en hann er sextíu og átta ára gamall. Sigursteinn er auðvitað þekktastur fyrir framlag sitt með Dúmbó, lög eins og Glaumbæ og Angelíu þekkja allir en einnig var Sigursteinn í Sönghópnum Sólarmegin sem starfaði…