Afmælisbörn 7. ágúst 2015

Í dag koma tvö afmælisbörn við sögu Glatkistunnar: Rannveig Jóhannsdóttir er sextíu og sex ára gömul en margir hinna eldri muna eftir henni frá fyrstu árum Sjónvarpsins en hún sá þá um Stundina okkar ásamt hrafninum Krumma. Reyndar kom einnig út lítil plata með þeim Rannveigu og Krumma. Rannveig var lítið áberandi eftir þetta sjónvarpsævintýri…