Afmælisbörn 13. ágúst 2015

Afmælisbörn Glatkistunnar eru fjögur talsins í dag: Norðfirðingurinn Einar Ágúst Víðisson tónlistarmaður á fjörutíu og tveggja ára afmæli. Einar Ágúst var í hljómsveitum á yngri árum á heimaslóðum s.s. Kannsky, Fiskilykt og Ozon áður en hann gekk til liðs við Selfyssingana í Skítamóral og varð þjóðþekktur söngvari. Síðan hefur hann verið í ýmsum skammlífum hljómsveitum…