Nýtt myndband við Vísur Vatnsenda-Rósu

Söngkonan Guðrún Jóhanna Ólafsdóttir og spænski gítarleikarinn Francisco Javier Jáuregui tóku nýlega upp myndband við sjávarsíðuna í Reykjavík með hinu ástkæra lagi Vísur Vatnsenda-Rósu eftir Jón Ásgeirsson. Myndbandið gerði Torfi Frans Ólafsson. Guðrún Jóhanna hefur unnið til fjölda verðlauna í alþjóðlegum söngkeppnum svo sem the Kathleen Ferrier Song Prize í Wigmore Hall og komið fram á…

Afmælisbörn 24. ágúst 2015

Eitt afmælisbarn í íslenskri tónlistarsögu kemur við sögu Glatkistunnar í dag: Ólafur Haukur Símonarson er sextíu og átta ára gamall. Ólafur er fyrst og fremst laga- og textahöfundur og skipta lög hans hundruðum, oftar en ekki tengt leikhúsinu. Þarna má nefna t.d. Hatt og Fatt, Gauragang, Fólkið í blokkinni og Kötturinn fer sínar eigin leiðir…