Rokksveit Fúsa Óttars (1993)

engin mynd tiltækRokksveit Fúsa Óttars virðist hafa verið skammvinnt verkefni á Akureyri snemma árs 1993, allavega finnast ekki heimildir um að sveitin hafi starfað lengur.

Meðlimir Rokksveitar Fúsa Óttars voru Jón Haukur Brynjólfsson bassaleikari, Jakob Jónsson gítarleikari, Kristján Edelstein gítarleikari og Fúsi sjálfur, Sigfús Óttarsson trommuleikari.