Afmælisbörn 19. desember 2022
Á þessum degi eru fimm afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Ómar Diðriksson trúbador og hárskeri er sextugur og fagnar því stórafmæli á þessum degi. Hann hefur starfrækt eigin sveitir, Síðasta sjens, Tríó Ómars Diðrikssonar og Sveitasyni, en hefur einnig gefið út nokkrar sólóplötur og í samstarfi við Karlakór Rangæinga. Hann býr nú í Noregi Gréta Sigurjónsdóttir…