Zikk Zakk (1993-95)

engin mynd tiltækAkureyska bræðingssveitin Zikk Zakk lék nokkrum sinnum opinberlega á árunum 1993-95.
Meðlimir sveitarinnar voru þeir Pálmi Gunnarsson bassaleikari, Sigfús Óttarsson trommuleikari, Kristján Edelstein gítarleikari og Karl Olgeirsson hljómborðsleikari.

Eitthvað fækkaði í sveitinni eftir því sem á leið og starfaði Zikk Zakk sem tríó undir það síðasta.