Zorglúbb (1993)

engin mynd tiltækZorglúbb úr Reykjavík keppti í Músíktilraunum 1993 en varð ekki ein þeirra sveita til að komast í úrslit keppninnar það árið.

Sveitina skipuðu þeir Bragi Valdimar Skúlason gítarleikari, Guðmundur Ingi Gunnarsson gítarleikari, Helgi Guðbjartsson trommuleikari, Örlygur Benediktsson hljómborðsleikari og söngvari og Snorri Hergill Kristjánsson bassaleikari.