Zero (1965-68)

engin mynd tiltækHljómsveitin Zero starfaði í Langholtsskóla um miðjan sjöunda áratug 20. aldarinnar. Í henni voru m.a. Ragnar Daníelsen gítarleikari (Stuðmenn o.fl.) og Sæmundur Haraldsson.

Sveitin var líklega uppi á árunum 1965-68 en ekki er vitað um frekari deili á henni, allar upplýsingar þ.a.l. eru vel þegnar.