Phobia [1] (1983-84)
Hljómsveitin Phobia var skammlíf sveit, stofnuð haustið 1983 upp úr Nefrennsli sem þá hafði lagt upp laupana. Stofnmeðlimir Phobiu, sem fyrstu vikurnar gekk undir nafninu Panic, voru Hannes A. Jónsson trommuleikari og Sigurbjörn R. Úlfarsson bassaleikari en þeir fengu fljótlega til liðs við sig Ögmund [?] söngvara og gítarleikara. Í lok ársins hafði söngkonan Rósa…
