Söngvakeppni Sjónvarpsins 2009 – Is it true?
Undirbúningur fyrir næstu undankeppni hófst þegar um haustið 2008 og er ekki laust við að meiri bjartsýni ríkti meðal landans eftir að Eurobandið hafði komist upp úr forkeppninni um vorið. Sjónvarpinu var þó þröngur stakkur búinn í kjölfar kreppuástands að ljóst að yfirbragð og umgjörð keppninnar yrði með látlausara móti, t.d. færi keppnin fram í sjónvarpssal…
