Rosie (1971-72)

Rosie var skammlíf hljómsveit sem skartaði þekktum tónlistarmönnum. Sveitin sem ýmist var nefnd Rosie, Rosy eða jafnvel Rozy, var stofnuð á höfuðborgarsvæðinu haustið 1971. Meðlimir sveitarinnar í upphafi voru Jón Ólafsson bassaleikari og Gestur Guðnason gítarleikari sem báðir komu úr Töturum sem þá var nýhætt, Eiður Eiðsson söngvari sem hafði komið úr Pops og Ólafur…

Vikivaki [1] – Efni á plötum

Vikivaki [1] [ep] Útgefandi: Plump production Útgáfunúmer: [engar upplýsingar] Ár: 1973 1. Manuel sister Mary 2. Sweet little rock’n roll Flytjendur: [engar upplýsingar um flytjendur] Vikivaki [1] – Oldsmobile Útgefandi: Polydor Útgáfunúmer: Polydor 2462149 Ár: 1974 1. Didn‘t I 2. Red neck Joe 3. Goodmorning sunshine 4. Born a free man 5. Alabama 6. Oldsmobile 7.…