Hugrakka brauðristin Max (2009-)

Hljómsveit sem bar hið sérstaka nafn Hugrakka brauðristin Max, var sprottin upp af unglingahljómsveit sem hafði starfað á Siglufirði á árunum 1988 til 1992, og hét þá einfaldlega Max. Hljómsveitin Max var endurvakin eftir langt hlé árið 2009 og hlaut þá nafnið Hugrakka brauðristin Max, en ekki er ólíklegt að um sömu sveit sé að…

Artika (2006-09)

Hljómsveit Artika kom úr Hafnarfirði og starfaði um fjögurra ára skeið. Sveitin var stofnuð 2006 og voru stofnmeðlimir hennar Örn Erlendsson gítarleikari, Einar Logi Hreinsson gítarleikari (Negatrivia) og Einar Karl Júlíusson trommuleikari (Gloryride, In the company of men o.fl.). Vorið 2007 tók Artika þátt í Músíktilraunum og höfðu þá Jóhannes Pálsson söngvari og Aníta Björk…