Stjánar (1992-93)

Hljómsveitin Stjánar vakti nokkra athygli á Akureyri á fyrri hluta tíunda áratugarins en sveitin sem var skipuð tónlistarmönnum á menntaskólaaldri var talsvert áberandi um tíma í tónlistalífi bæjarins. Sveitin kom fram á sjónarsviðið vorið 1992 þegar hún lék á tónleikum en hún spilaði svo töluvert um sumarið fyrir norðan. Það var svo síðari part vetrar…

Glampar [3] (1996)

Hljómsveitin Glampar starfaði á Akureyri í tengslum við leiksýningu sem nemendafélag Verkmenntaskólans á Akureyri setti á svið vorið 1996. Meðlimir sveitarinnar voru Guðbjörn Dan Gunnarsson gítarleikari [?], Aðalsteinn Jóhannsson bassaleikari [?], Stefán Þórsson [?] og Guðmundur Rúnar Brynjarsson trommuleikari [?]. Gunnhildur Júlíusdóttir, Rúnar Þór Snorrason og Hildigunnur Árnadóttir sungu með sveitinni í leiksýningunni en voru…