Andlát – Svavar Pétur Eysteinsson (1977-2022)

Tónlistar- og myndlistarmaðurinn Svavar Pétur Eysteinsson er látinn, fjörutíu og fimm ára gamall eftir nokkurra ára baráttu við erfið veikindi. Svavar Pétur (f. 1977) kom víða við í tónlistarsköpun sinni og fór síður en svo troðnar slóðir í þeim efnum en sendi frá sér fjölda vinsælla laga, einkum undir nafninu Prins Póló. Hann var Reykvíkingur,…

Tíu öðruvísi jólaplötur

Heimili flestra hafa að geyma einhverjar jólaplötur, þær eru sjálfsagt flestar einhvers konar safnplötur enda kemur ógrynni slíka platna út á hverju ári, aðrar eru sykursætar og hátíðlegar jólaplötur einstaklinga og kóra, og á allan hátt hefðbundnar. Hér er hins vegar litið til öðruvísi og óvenjulegra jólaplatna, platna sem sjást alla jafna ekki í plötuhillum…