Carnival [1] (1977-79)

Hljómsveitin Carnival mun hafa verið starfandi á höfuðborgarsvæðinu á árunum 1977 til 79, sveitin lék mestmegnis á skemmtistöðum Reykjavíkur og á Keflavíkurflugvelli. Sveitin kom fyrst fram á sjónarsviðið haustið 1977 og hafði þá verið stofnuð upp úr The Incredibles sem hafði lagt upp laupana stuttu áður, meðlimir Carnivals voru Pétur Grétarsson trommuleikari, Guðmundur Höskuldsson gítarleikari,…