Ruth (1986)

Þungarokkssveitin Ruth var skammlíf hljómsveit, hún hafði reyndar gengið undir nafninu Black widow áður en breytti nafni sínu sama dag og hún kom fram á Listahátíð unga fólksins, sem haldin var í janúar 1986. Engar upplýsingar liggja fyrir um meðlimi sveitarinnar en ætla má að saga Ruthar sé ekki lengri en sem nemur þessum einu…

Ruth Reginalds (1965-)

Ruth (Rut) Scales Reginalds (f. 1965) er að öllum líkindum ein skærasta barnastjarna íslenskrar tónlistarsögu en um leið dapurlegt dæmi um hvernig frægð, athygli og freistingar því tengt getur leikið börn í hennar sporum. Ruth hafði búið í New York í nokkur ár sem krakki þegar hún kom heim til Íslands og flutti til Keflavíkur…