Háskólakórinn (1972-)

Kórar höfðu verið starfræktir innan Háskóla Íslands svo til samfleytt frá þriðja áratug 20. aldarinnar en það voru lengst af karlakórar undir nafninu Stúdentakórinn. Á öndverðum áttunda áratugnum voru kröfur um blandaðan háskólakór þó orðnar sífellt hærri enda var þá kven- og jafnréttisbaráttan í mikilli sókn og svo fór að slíkur kór var loks settur…

Afmælisbörn 31. júlí 2021

Glatkistan hefur fjögur afmælisbörn á skrá sinni á þessum degi: Rut Ingólfsdóttir fiðluleikari er sjötíu og sex ára í dag. Rut nam sína tónlist fyrst hér heima en síðan í Svíþjóð og Belgíu. Hún hefur starfað sem konsertmeistari m.a. með Karmmersveit Reykjavíkur en hefur einnig starfað í Sinfóníuhljómsveit Íslands, Pólýfónkórnum og með Bachsveitinni í Skálholti…

Drengjakór Sjónvarpsins (1969-71)

Drengjakór Sjónvarpsins var stofnaður haustið 1969 af Rut L. Magnússon sem einnig stjórnaði honum en kórnum var ætlað að starfa til frambúðar. Svo fór að kórinn starfaði aðeins í um tvö ár. Kórinn kom fram í nokkrum skemmtiþáttum á vegum Sjónvarpsins sem þá var tiltölulega nýstofnað. Nokkrir síðar þjóðþekktir tónslistarmenn sungu með þessum kór, þeirra…

Rut L. Magnússon (1935-2010)

Rut L. Magnússon messósópran söngkona var einn af þeim erlendu tónlistarfrömuðum sem hafði mikil áhrif á íslenskt tónlistarlíf. Rut var reyndar ekki af gyðingaættum eins og svo margir erlendir tónlistarmenn sem hingað komu, heldur var hún bresk og hét upphaflega Ruth Little. Þegar hún giftist íslenskum flautuleikara, Jósef Magnússyni, tók hún upp föðurnafn hans og…