Rútur Hannesson (1920-84)

Rútur (Kristinn) Hanneson var harmonikkuleikari af gamla skólanum, hann starfrækti hljómsveitir um árabil sem sérhæfðu sig í gömlu dönsunum en hann lék einnig á saxófón, píanó og orgel. Rútur fæddist 1920 á Stokkseyri en fluttist ungur til Hafnarfjarðar þar sem hann bjó síðan. Hann nam tónlist á yngri árum og hafði gert hana að aðalstarfi…