Danslagakeppni SKT [tónlistarviðburður] (1950-61)

Líklega hafa fáir tónlistarviðburðir á Íslandi haft jafn mikil og víðtæk áhrif á tónlistarlífið hér og danslagakeppnir þær sem Góðtemplarar (og fleiri í kjölfarið) stóðu fyrr á sjötta áratug síðustu aldar en segja má að með þeim hafi íslenska dægurlagið verið skapað. Góðtemplarareglan í Reykjavík hafði verið stofnuð undir lok 19. aldarinnar hér á landi…