Sælusveitin (1996-2014)
Sælusveitin var pöbbadúett þeirra Hermanns Arasonar og Níelsar Ragnarssonar en þeir félagar störfuðu um árabil sunnan heiða og norðan, og skemmtu skemmtanaþyrstum ölstofugestum frá því um miðjan tíunda áratug síðustu aldar og fram á nýja öld. Hermann lék á gítar en Níels á hljómborðsskemmtara og sáu þeir báðir um sönginn. Sælusveitin gerði líklega út frá…
