Safnarabúðin [annað] (1974-2007)

Safnarabúðin er líkast til þekktasta verslun hérlendis sem hefur haft með kaup/sölu á notuðum plötum að gera. Verslunin var sett á laggirnar í janúar 1974 af Sæmundi B. Elímundarsyni og var í fyrstu helguð frímerkjum mestmegnis. Smám saman bættust við bækur, tímarit, plötur og kassettur, og enn síðar videóspólur, geislaplötur og dvd-diskar. Safnarabúðin var fyrst…