Safnplötur með nýju vinsælu efni (1970-)
Þessi flokkur safnplatna hefur að geyma safnplötur með nýju efni, ýmist sem þegar hefur náð vinsældum en einnig ætlað til að ýta undir vinsældir, þær hafa verið gefnar út á Íslandi um árabil. Í flestum tilfellum hefur útgefendum þótt heillavænlegt að halda úti svokölluðu safnplötu-seríum þannig að dyggir og verðandi kaupendur gangi nokkurn veginn að…
