Saltvík ´71 [tónlistarviðburður] (1971)

Útihátíðin Saltvík ´71 er að öllum líkindum með þekktustu unglingasamkomum sem haldnar hafa verið hérlendis. Það voru hljómsveitin Trúbrot og æskulýðsráð Reykjavíkur með Hinrik Bjarnason í forsvari, sem stóðu að hátíðinni en hún sótti fyrirmynd sína til hinnar þriggja daga Woodstock hátíðar sem haldin hafði verið í ágústmánuði tveimur árum fyrr í New York fylki…