Samkór Breiðdælinga (1986-87)

Kór sem hlaut nafnið Samkór Breiðdælinga starfaði um skamma hríð á Breiðdalsvík sumarið 1986 og virðist hafa verið endurvakinn árið eftir. Það voru þau Elín Ósk Óskarsdóttir og Kjartan Ólafsson sem stofnuðu Samkór Breiðdælinga en þau voru sumarið 1986 með nokkurra vikna söngnámskeið á Breiðdalsvík sem um tuttugu manns sóttu, blandaður kór var stofnaður samhliða…