Samkór Neskaupstaðar [1] (1945-57)
Samkór var starfandi á Norðfirði í ríflega áratug á fimmta og sjötta áratug síðustu aldar. Það var Magnús Guðmundsson kennari á Neskaupstað sem hafði frumkvæði að stofnun kórsins vorið 1945 en hann hlaut nafnið Samkór Neskaupstaðar og söng fyrst opinberlega á verkalýðssamkomu þann 1. maí eða einungis tveimur vikum eftir að hann hóf æfingar. Kórmeðlimir…

