Sanasol (1995-)
Raftónlistarmennirnir Aðalsteinn Guðmundsson og Þórhallur Skúlason hafa komið víða við í tónlistarsköpun sinni og voru reyndar framarlega í þeirri bylgju raf- og danstónlistar sem reis hér hæst á tíunda áratugnum í kjölfar svipaðrar bylgju á Bretlandseyjum, Aðalsteinn sem Yagya, Plastik o.fl. og Þórhallur sem Thor o.fl. en sá síðarnefndi hefur jafnframt rekið Thule records um…
