Hljómsveitakeppni Sánd og IMP [tónlistarviðburður] (2002)

Árið 2002 stóð tímaritið Sánd fyrir hljómsveitakeppni í samstarfi við hljóðverið IMP (Icelandic music production) en verðlaunin voru hljóðverstímar til að hljóðrita þrjú lög, valinkunnir menn úr tónlistarbransanum voru í dómnefnd keppninnar. Alls munu tuttugu og sjö hljómsveitir hafa tekið þátt í keppninni og það var hljómsveitin Fritz sem sigraði hana, Lunchbox hafnaði í öðru…

Sánd [fjölmiðill] (1999-2003)

Tímaritið Sánd var gefið út um fjögurra ára skeið í kringum síðustu aldamót. Það voru þrír ungir athafnamenn í Hólabrekkuskóla, bræðurnir Helgi Steinar og Ingiberg Þór Þorsteinssynir og Ari Már Gunnarsson sem stóðu að útgáfu blaðsins en Ingiberg varð ritstjóri þess. Fyrsta tölublað Sánds, sem kom út vorið 1999, var 2500 eintök, næsta tölublað fékk…