SauMA: Söngfélag Menntaskólans á Akureyri [félagsskapur] (1980-)
Innan Menntaskólans á Akureyri hefur verið starfandi söngfélag nemenda sem ber nafnið SauMA. SauMA (sem stendur fyrir Saungfélag MA / Söngfélag MA) var stofnað haustið 1980 í því skyni að efla söngstarf innan Menntaskólans á Akureyri á nýjan leik en þá hafði ekki verið starfandi kór við skólann um nokkurra ára skeið, hvatamaður að stofnun…
