Scandall (2001-05)
Hljómsveit sem bar nafnið Scandall (Skandall) starfaði með hléum á árunum 2001 til 2005, og skartaði hún meðlimum úr þekktum sveitaballahljómsveitum sem þá voru í fríi, sveitin spilaði mestmegnis á höfuðborgarsvæðinu en lék þó eitthvað lítillega á landsbyggðinni. Scandall var stofnuð í upphafi árs 2001 eða í lok ársins á undan og voru meðlimir hennar…
