Halldór Haraldsson (1937-)

Halldór Haraldsson píanóleikari (f. 1937) er einn virtustu píanóleikara þjóðarinnar. Hann stundaði nám í píanóleik í Reykjavík (lauk burtfararprófi 1960) og London (lauk einleikaraprófi 1965), hefur kennt við Tónlistarskólann í Reykjavík síðan 1966 og var reyndar um tíma skólastjóri skólans (1992-2003), hann hefur einnig kennt við Listaháskóla Íslands. Halldór var einn af stofnendum Tríós Reykjavíkur…