Scorpion [útgáfufyrirtæki] (1972-73)
Útgáfufyrirtækið Scorpion var skammlíft ævintýri en útgáfan starfaði í um eitt og hálft ár. Jón Ármannsson, sem hafði starfrækt Tónaútgáfuna á Akureyri ásamt Pálma Stefánssyni, stofnaði Scorpion þegar hann sleit sig frá samstarfinu við Pálma um áramótin 1971-72 enda störfuðu þeir í sínum hvorum landsfjórðungnum. Scorpion starfaði ekki lengi, stórar plötur með Magnúsi og Jóhanni…
