Selma Hrönn Maríudóttir (1969-)

Nafn Selmu Hrannar Maríudóttur kemur víða við sögu íslenskrar menningarsögu, þótt hún sé í seinni tíð þekktust fyrir margverðlaunaðar barnabækur og vefgerð tengt því, á hún að baki tónlistarferil sem telur eina sólóplötu og aðra dúettaplötu auk þess sem hún hefur leikið inn á og átt efni á nokkrum plötum. Selma Hrönn (f. 1969) á…

Gylfi Ægisson – Efni á plötum

Gylfi Ægisson – Gylfi Ægisson Útgefandi: Hljómar Útgáfunúmer: HLJ 009 Ár: 1975 1. Íslensku sjómennirnir 2. Snemma á kvöldin 3. Sævar skipstjóri 4. Drykkjumaðurinn 5. Til móður minnar 6. Helgarfrí 7. Betlarinn 8. Rauðhetta 9. Hinsta bón blökkukonunnar 10. Eyjan mín bjarta (þjóðhátíðarlag Vestmannaeyja 1974) Flytjendur Sigurður Karlsson – trommur Engilbert Jensen – söngur og slagverk Rúnar Júlíusson…