Sex show (1973-74)
Sönglagahópur sex unglingsstúlkna úr Ármúlaskóla gekk undir nafninu Sex show í byrjun árs 1974 og líklega hafði hópurinn þá verið starfandi um tíma. Engar upplýsingar er að finna hverjar skipuðu þennan hóp en ein þeirra lék aukreitis undir á gítar, og fluttu þær einhvers konar þjóðlagatónlist. Þegar hópurinn kom fram á FÁLM-hátíð í Tónabæ hafði…
