Tha Faculty (1999)

Tha Faculty var hópur ungra hip hop tónlistarmanna og rappara, stofnaður upp úr Subterranean snemma vors 1999 og starfaði um nokkurra mánaða skeið, fram á haust þetta sama ár. Hópurinn innihélt hóp ungra manna og kvenna en hann var nokkuð breytilegur að stærð og skipan þar sem menn komu og fóru, iðulega var kjarninn í…

Tha Faculty – Efni á plötum

Tha Faculty – Tha selected works of tha Faculty Útgefandi: Smekkleysa Útgáfunúmer: SM 83 CD Ár: 1999 1. Hitmen 2. Smile 3. Cheating 4. Rumourz 5. True hustler 6. Def 7. Last mistake Flytjendur Lady Bug – rapp og raddir Shadow – raddir dj Intro skratz – skrats Baldvin Ringsted – gítar Heimir F. Hlöðversson – hljómborð…