Sigfús Daðason (1928-96)

Ljóðskáldið Sigfús Daðason var langt frá því að vera tónlistarmaður og ljóð hans hafa ekki þótt hentug fyrir sönglagaformið enda óhefðbundin, þó er undantekning frá því. Ein plata kom út með skáldinu látnum þar sem hann les eigin ljóð. Sigfús Daðason fæddist í Helgafellssveit á Snæfellsnesi 1928, lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík og svo…