Siggi Ingimars (1970-)
Tónlistarmaðurinn og Hjálpræðishers-kapteinninn Sigurður Ingimarsson hefur verið viðloðandi tónlistarbransann á Íslandi með einum eða öðrum hætti frá unglingsaldri, bæði í kristilega geira tónlistarinnar sem og í hinu almenna poppi. Sigurður Hörður Ingimarsson (Siggi Ingimars) er fæddur 1970 og kemur upphaflega frá Akureyri. Hann var virkur í kristilegu starfi KFUM og K þar í bæ og…
