Possibillies (1985-90)

Possibillies var dúett þeirra fóstbræðra Jóns Ólafssonar og Stefáns Hjörleifssonar en þeir hafa leikið saman í ógrynni hljómsveita frá unglingsárum, og eru reyndar enn í samstarfi í hljómsveitinni Nýdanskri. Þótt upphaf Possibillies miðist við árið 1985 þegar fyrri plata þeirra kom út höfðu þeir Jón og Stefán starfað saman tveir og skapað tónlist allt frá…