Signe Liljequist (1876-1958)
Signe Maria Liljequist (f. 1876) var finnsk sópran söngkona sem hingað til lands kom þrívegis og söng hér á fjölda tónleikum við miklar vinsældir, fólki þótti einkar eftirtektarvert hversu vel hún fór með íslensku lögin en framburður hennar þótti með eindæmum góður. Signe kom hingað fyrst árið 1923 þar sem hún söng á ellefu tónleikum…
