Sigríður Hall (1881-1954)
Sigríður Hall var virt og vinsæl söngkona innan samfélags Vestur-Íslendinga í byrjun síðustu aldar, hún söng þó aldrei opinberlega á Íslandi. Sigríður Anna Jónsdóttir Hördal fæddist í Dalasýslu en flutti ung að árum til Íslendingabyggða í Winnipeg í Manitoba í Kanada. Þar byrjaði hún að læra söng innan við fermingu og gat sér fljótlega gott…
