Sigríður Björnsdóttir (1918-2007)

Sigríður Björnsdóttir var alþýðukona vestan af Ströndum sem lét á gamals aldri gamlan draum rætast og gaf þá út plötu þar sem hún söng íslensk einsöngslög. Sigríður fæddist haustið 1918 og kenndi sig alltaf við Kleppustaði í Staðardal í Strandasýslu en þar bjó hún á æskuárum sínum. Hún var elst tólf systkina, þótti snemma vel…