Sigríður Friðriksson (1893-1918)

Sigríður Friðriksson (fædd Sigríður Jónsdóttir) píanóleikari og -kennari var af annarri kynslóð Vestur-Íslendinga en hún fæddist í Winnipeg í Manitoba fylki Kanada haustið 1893, hún tók upp fjölskyldunafnið Friðriksson að amerískum sið en faðir hennar hét Jón Vídalín Friðriksson. Sigríður hóf að læra á píanó tíu ára gömul og aðeins fimm árum síðar var hún…