Sigríður Kristófersdóttir (1945-98)

Sigríður Kristófersdóttir (fædd vorið 1945) vakti nokkra athygli ung að árum fyrir söng sinn þegar hún kom fram ásamt nokkrum öðrum ungum dægurlagasöngvurum á skemmtunum í Austurbæjarbíói á upphafsárum rokksins í lok sjötta áratugar síðustu aldar. Í kjölfarið söng hún um skeið með hljómsveitinni Tígris sextettnum víða á dansleikjum ásamt fleiri söngvurum en meðal þeirra…