Sigríður Kristófersdóttir (?)

Afar litlar og haldbærar upplýsingar er að finna um unga söngkonu, Sigríði Kristófersdóttur sem kom m.a. fram á söngskemmtunum í Austurbæjabíói ásamt fleiri ungum dægurlagasöngvurum, og söng svo ásamt fleiri söngvurum með hljómsveitinni Tígris sextettnum á dansleikjum, seint á sjötta áratug síðustu aldar.

Glatkistan óskar eftir frekari upplýsingum um þessa söngkonu.