Sigfús Halldórsson (1920-96)

Sigfús Halldórsson er án nokkurs vafa meðal allra fremstu dægurlagahöfunda sem Ísland hefur alið og enn í dag þekkja flestir landsmenn lagasmíðar hans þótt þær séu sumar hverjar frá því fyrir seinna stríð, eitt vinsælasta lag hans Litla flugan hefur við lauslega athugun t.d. verið gefið út í yfir þrjátíu mismunandi útgáfum og engin ein…

Siggi Ármann – Efni á plötum

Siggi Ármann – Mindscape Útgefandi: Smekkleysa Útgáfunúmer: SM91CD Ár: 2001 1. Every second 2. If you were a god 3. Lars is no loser 4. The mindbeat 5. One little cowboy 6. The black rose 7. My kind of wasting time 8. Dying family 9. Make no sound 10. Music will always be 11. The…

Siggi Ármann (1973-2010)

Tónlistarmaðurinn Siggi Ármann náði aldrei almennum vinsældum með tónlist sinni en hann hlaut hins vegar eins konar költ sess meðal tónlistaráhugafólks fyrir einlæga og angurværa tónlist sína. Hann gaf út þrjár plötur og varð svo frægur að túra með Sigur rós í Ameríkuferð þeirra árið 2002. Siggi Ármann (Sigurður Ármann Halldórsson (Árnason)) fæddist í Reykjavík…

Sigfús Halldórsson – Efni á plötum

Sigfús Halldórsson – Litla flugan / Tondeleyó [78 sn.] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: IM 2 Ár: 1952 1. Litla flugan 2. Tondeleyó Flytjendur: Sigfús Halldórsson – söngur og píanó     Sigfús Halldórsson – Í dag / Við Vatnsmýrina [78 sn.] Útgefandi: Íslenzkir tónar Útgáfunúmer: IM 7 Ár: 1952 1. Í dag 2. Við Vatnsmýrina…

Sigfús Daðason – Efni á plötum

Sigfús Daðason – Sigfús Daðason les eigin ljóð Útgefandi: Forlagið Útgáfunúmer: Forlagið 001 Ár: 1997 1. Bernska II (úr Fá ein ljóð) 2. Og sá hinn dimmleiti hugur (úr Fá ein ljóð) 3. Fjórða bjartsýnisljóð (úr Útlínur bakvið minnið) 4. Spekingarnir gömlu (úr Útlínur bakvið minnið) 5. Í þessu húsi (úr Útlínur bakvið minnið) 6.…

Sigfús Daðason (1928-96)

Ljóðskáldið Sigfús Daðason var langt frá því að vera tónlistarmaður og ljóð hans hafa ekki þótt hentug fyrir sönglagaformið enda óhefðbundin, þó er undantekning frá því. Ein plata kom út með skáldinu látnum þar sem hann les eigin ljóð. Sigfús Daðason fæddist í Helgafellssveit á Snæfellsnesi 1928, lauk stúdentsprófi frá Menntaskólanum í Reykjavík og svo…

Siggi Björns Big band (2004-05)

Hljómsveit sem bar heitið Siggi Björns Big band kom fram á fyrstu tveimur Aldrei fór ég suður – hátíðunum um páskana 2004 og 05 en ekki liggja fyrir hverjir skipuðu sveitina utan Sigga Björns (Sigurð Björnsson) trúbador. Upplýsingar um aðra meðlimi sveitarinnar má gjarnan senda Glatkistunni.

Sigfús Ólafsson – Efni á plötum

Sigfús Ólafsson – Ég elska þig enn Útgefandi: Sigfús Ólafsson Útgáfunúmer: [engar upplýsingar] Ár: 2005 1. Ástin 2. Ég elska þig enn 3. Komdu kæra vina 4. Flugið 5. Haustkvöld 6. Enn á ný 7. Mr. Shearing 8. Heim 9. Aðeins þú 10. Grændalavals 11. Afmælisræll 12. Skólavallamarzurka 13. Laugardagspolki 14. Dagdraumar Flytjendur: Hulda Gestsdóttir…

Sigfús Ólafsson (1944-2021)

Tónlistarmaðurinn og -kennarinn Sigfús Ólafsson kom víða við í ævistarfi sínu, hann lék með nokkrum ballhljómsveitum á Suðurlandi á sínum yngri árum, starfaði svo um tíma sem tónmenntakennari, kórstjórnandi og organisti, sendi frá sér plötu með frumsömdum lögum og samdi kennsluefni í tónlist svo segja má að ferill hans hafi bæði verið fjölbreyttur og farsæll.…

Sigríður Vilhjálmsdóttir (1955-)

Óbóleikarinn Sigríður Vilhjálmsdóttir vakti töluverða athygli ung að árum fyrir færni sína á hljóðfærið, hún fór til utan framhaldsnáms í tónlistinni og hefur ekki snúið aftur. Sigríður (Hrefna) Vilhjálmsdóttir fæddist í Reykjavík vorið 1955, dóttir Vilhjálms Guðjónssonar klariettu- og saxófónleikara og því ætti ekki að koma á óvart að hún veldi sér blásturshljóðfæri til að…

Sigríður Vala Haraldsdóttir (1958-2012)

Myndlistakonan og ljósmyndarinn Sigríður Vala Haraldsdóttir (Sigga Vala) kemur lítillega við sögu íslenskrar tónlistar en hún sendi frá sér tvö lög í eigin nafni á safnkassettu um miðjan níunda áratug síðustu aldar. Sigríður Vala fæddist 1958 í Reykjavík, lauk námi við Myndlista- og handíðaskóla Íslands 1986 og fluttist til Svíþjóðar þar sem hún ól manninn…

Sigríður Maggý Magnúsdóttir (1934-2009)

Söngkonan Sigríður Maggý Magnúsdóttir (sem iðulega var nefnd Sigga Maggý) var um árabil áberandi í þeim geira tónlistarinnar sem tengdur var gömlu dönsunum, hún söng t.a.m. lengi með hljómsveit sem eiginmaður hennar, Ásgeir Sverrisson rak. Sigga Maggý fæddist í Bolungarvík síðsumars 1934 og sleit þar barnsskónum, þar komst hún í fyrsta sinn í tæri við…

Sigríður Kristófersdóttir (?)

Afar litlar og haldbærar upplýsingar er að finna um unga söngkonu, Sigríði Kristófersdóttur sem kom m.a. fram á söngskemmtunum í Austurbæjabíói ásamt fleiri ungum dægurlagasöngvurum, og söng svo ásamt fleiri söngvurum með hljómsveitinni Tígris sextettnum á dansleikjum, seint á sjötta áratug síðustu aldar. Glatkistan óskar eftir frekari upplýsingum um þessa söngkonu.

Sigrún Magnúsdóttir (?)

Glatkistan óskar eftir upplýsingum um söngkonu að nafni Sigrún Magnúsdóttir sem kom fram á nokkrum skemmtunum um miðjan áttunda áratug síðustu aldar sem trúbador og söng frumsamin lög við eigin gítarundirleik. Sigrún kom t.a.m. fram á bindindismótinu í Galtalæk um verslunarmannahelgina 1975, á skemmtun á Hótel Sögu síðar sama sumar, á Þjóðlagahátíð ´76 í Austurbæjarbíói…

Afmælisbörn 28. júlí 2021

Í dag eru á skrá Glatkistunnar níu tónlistartengd afmælisbörn: Söngkonan Birgitta Haukdal frá Húsavík er fjörutíu og tveggja ára gömul í dag. Birgitta hafði sungið í söngsýningum á Hótel Íslandi þegar hún gerðist söngkona Írafárs haustið 1999 og sló þar heldur betur í gegn. Hún varð síðar fulltrúi Íslands í úrslitum Eurovision keppninnar 2002, hefur…