Siggi Ármann – Efni á plötum

Siggi Ármann – Mindscape
Útgefandi: Smekkleysa
Útgáfunúmer: SM91CD
Ár: 2001
1. Every second
2. If you were a god
3. Lars is no loser
4. The mindbeat
5. One little cowboy
6. The black rose
7. My kind of wasting time
8. Dying family
9. Make no sound
10. Music will always be
11. The twilight zone
12. To ease the pain

Flytjendur:
Sigurður Ármann Halldórsson – söngur og gítar
Sigtryggur Baldursson – slagverk
Jóhann Jóhannsson – píanó, klukkuspil og harmonium


Siggi Ármann – Siggi Ármann í Listasafni Reykjavíkur
Útgefandi: T Í M I
Útgáfunúmer: t2
Ár: 2004
1. Lars is no loser
2. The mindbeat
3. One little cowboy
4. Elephant man
5. Big boys don‘t cry
6. I dive
7. Fake like drawn
8. My own Messiah
9. No one else
10. The white cocaine sky
11. The black rose
12. As far as the doubt goes
13. Without a name
14. The mindbeat

Flytjendur:
Sigurður Ármann Halldórsson – söngur og gítar
Örnólfur Kristjánsson – selló og raddir


Siggi Ármann – Music for the addicted
Útgefandi: Smekkleysa
Útgáfunúmer: SM123CD
Ár: 2005
1. Intro
2. Elephant man
3. White cocaine sky
4. Boys don’t cry
5. I dive into you
6. Fake like drown
7. As far as the doubt goes
8. Dinosaurs
9. Without a name
10. My own messiah
11. No one else
12. Outro

Flytjendur;
Sigurður Ármann Halldórsson – söngur og gítar
Sigtryggur Baldursson – trommur og slagverk
Jóhann Jóhannsson – píanó, orgel, hljómborð og klukkuspil
Orri Páll Dýrason – trommur
Kjartan Sveinsson – píanó
Anima:
– [engar upplýsingar um flytjendur]
Örnólfur Kristjánsson – selló
Davíð Þór Jónsson – bassi og píanó
Steingrímur Guðmundsson – tabla