Sigríður Níelsdóttir – Efni á plötum

Sigríður Níelsdóttir – Sveitasæla Útgefandi: Sigríður Níelsdóttir Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 2001 1. Morgun 2. Sveitasæla 3. Áreyjarvals 4. Káti förupilturinn 5. Bláklukkurnar og vindurinn 6. Til nöfnu 7. Banjo cowboy 8. Bóndapolka 9. Sumarminni úr sveit 10. Sólarlag 11. Visselul 12. Country song Flytjendur: Sigríður Níelsdóttir – allur flutningur Sigríður Níelsdóttir – Stjörnubókin Útgefandi:…

Afmælisbörn 8. júlí 2021

Í dag eru þrjú afmælisbörn á skrá Glatkistunnar: Söngkonan og lagahöfundurinn Védís Hervör Árnadóttir er þrjátíu og níu ára gömul. Védís vakti fyrst athygli fyrir söng sinn á Nemendamótum Verzló en hún hefur einnig gefið út tvær sólóplötur, 2001 og 07. Hún hefur einnig komið fram sem gestur á ýmsum útgefnum plötum og var ein…