Jóhann Jóhannsson – Karolina fund söfnun
Eins og fram hefur komið hefur verið unnið að heimildamynd um Jóhann Jóhannsson tónlistarmanns sem lést langt fyrir aldur fram í febrúar 2018. Það eru þeir Davíð Hörgdal Stefánsson og Orri Jónsson (auk Eyju Orradóttur) sem hafa haft veg og vanda að verkinu og samhliða því og rannsóknarvinnu um tveggja ára skeið hafa þeir félagar…