Sigfús Einarsson (1877-1939)

Sigfús Einarsson telst vera eitt af stóru nöfnunum í íslenskri tónlistarsögu en segja má að hann hafi verið uppi á hárréttum tíma við upphaf tuttugustu aldarinnar með sitt frumkvöðlastarf sem söngkennari, kórstjórnandi, tónskáld, hljómsveitastjóri og margt annað. Sigús Einarsson fæddist á Skúmsstöðum á Eyrarbakka, var kaupmannssonur og ólst upp við tónlist á æskuheimilis sínu. Hann…

Shiva – Efni á plötum

Shiva – Godsend [demo] Útgefandi: Shiva Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 1999 1. Hate 2. Scarred 3. Godsend 4. Roots bloody roots Flytjendur: Kristján B. Heiðarsson – trommur Viðar Sigmundsson – gítar Hlynur Örn Zophaníasson – söngur og gítar Lúðvík Aðalsteinn Þorsteinsson – bassi Shiva – [master] Útgefandi: Shiva Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: [engar upplýsingar] 1.…

Shiva (1995-2000)

Fremur fáar heimildir finnast um hina allt að því goðsagnkenndu hljómsveit Shiva sem starfaði undir lok síðustu aldar og fram á nýja öld, á Akureyri. Sveitin var stofnuð haustið 1995 og voru stofnmeðlimir hennar Viðar Sigmundsson gítarleikari og Hlynur Örn Zophoníasson söngvari og gítarleikari. Fljótlega bættust í hópinn trommuleikarinn Kristján B. Heiðarsson og Bergvin F.…

Sigfús Einarsson – Efni á plötum

Karlakór Reykjavíkur – syngur lög eftir Sveinbjörn Sveinbjörnsson og Sigfús Einarsson Útgefandi: SG-hljómplötur Útgáfunúmer: SG 074 Ár: 1974 1. Ó, Guð vors lands 2. Ingólfs minni 3. Á Sprengisandi 4. Ólafur og álfamærin 5. Fífilbrekka 6. Móðurmálið 7. Sprettur 8. Yfir voru ættarlandi 9. Sefur sól hjá ægi 10. Draumalandið 11. Þú álfu vorrar yngsta…

Sigfús Arnþórsson – Efni á plötum

Sigfús Arnþórsson – Græn ský Útgefandi: Sigfús E. Arnþórsson Útgáfunúmer: [án útgáfunúmers] Ár: 2013 1. Allt sem ég vil 2. Vorið er komið 3. Svífum nú um svalirnar 4. Ef það hefði ekki verið þú 5. Þú skreytir líf mitt 6. Við erum komin heim 7. Elskan mín elskar að elska 8. Síðasta púslið 9.…

Sigfús Arnþórsson (1957-)

Nafn tónlistarmannsins Sigfúsar E. Arnþórssonar lætur ekki mikið yfir sér en hann starfaði með fjölda hljómsveita hér fyrrum, samdi eitt vinsælasta dægurlag sem gefið hefur verið út hér á landi og hefur einnig sent frá sér sólólplötu. Sigfús Eiríkur Arnþórsson er fæddur í Köldukinn í Suður-Þingeyjasýslu (1957) en ólst að einhverju leyti upp á Seyðisfirði…

Sigmar Pétursson [annað] (1922-88)

Sigmar Pétursson telst seint til tónlistarmanna þótt vissulega hafi hann eitthvað leikið á harmónikku en hann var hins vegar umsvifamikill í skemmtanalífi Reykvíkinga um árabil og var iðulega kallaður Sigmar í Sigtúni. Sigmar Stefán Pétursson var fæddur (1922) og uppalinn á bænum Ásunnarstöðum í Breiðdal í Suður-Múlasýslu, nam við Héraðsskólann á Eiðum og síðar Bændaskólann…

Signa bandið (1988-93)

Signa bandið var dúett starfandi á Siglufirði um nokkurra ára skeið, 1988 til 93 og hugsanlega lengur. Meðlimir Signa bandsins voru þeir Magnús Guðbrandsson og Steinar Ingi Eiríksson en ekki liggja fyrir upplýsingar um hljóðfæraskipan þeirra.

Sigríður Hall (1881-1954)

Sigríður Hall var virt og vinsæl söngkona innan samfélags Vestur-Íslendinga í byrjun síðustu aldar, hún söng þó aldrei opinberlega á Íslandi. Sigríður Anna Jónsdóttir Hördal fæddist í Dalasýslu en flutti ung að árum til Íslendingabyggða í Winnipeg í Manitoba í Kanada. Þar byrjaði hún að læra söng innan við fermingu og gat sér fljótlega gott…

Sigríður Hagalín (1926-92)

Sigríður Hagalín er fyrst og fremst þekkt nafn í íslenskri leiklistarsögu og þar ber líklega hæst framlag hennar í kvikmyndinni Börn náttúrunnar en ekki má heldur gleyma þætti hennar í tónlistinni en hún gerði nokkur lög feikivinsæl á sínum tíma. Sigríður Guðmundsdóttir Hagalín var dóttir Guðmundar G. Hagalín rithöfundar, fædd 1926 í Noregi en ólst…

Sigríður Guðmundsdóttir (1931-)

Upplýsingar um Sigríði Guðmundsdóttur söngkonu er af skornum skammti en hún kom fram með fjölmörgum hljómsveitum og söng í kabarettsýningum á fimmta og sjötta áratugnum og fram á þann sjöunda. Sigríður Theódóra Guðmundsdóttir (f. 1931) kom fyrst fram á sjónarsviðið um 1947 þegar hún var ásamt fleirum í sönghóp sem kallaðist Bláklukkur, í þeim hópi…

Sigríður G. Schiöth (1914-2008)

Líklega eru fáar konur sem hafa haft jafn víðtæk áhrif á tónlistarstarf á norðanverðu landinu og Sigríður G. Schiöth en hún stofnaði og stjórnaði ótal kórnum, sinnti organistastörfum, kenndi tónlist, söng sem einsöngvari (sópran) og í kórum, samdi bæði lög og texta, og sinnti margs konar tónlistartengdum verkefnum um ævi sína. Afrakstur kórstjórnunar hennar, söng…

Sigríður Helgadóttir (1903-54)

Sigríður Helgadóttir kaupkona hafði meiri áhrif á íslenskt tónlistarlíf í marga áratugi um miðbik síðustu aldar en margur hyggur, hún rak þá hljóðfæraverslun og stundaði um tíma einnig plötuútgáfu sem síðan starfaði lengi eftir andlát hennar en hún lést aðeins liðlega fimmtug að aldri. Sigríður fæddist vorið 1903 í Keflavík en ólst upp á Akureyri…

Afmælisbörn 14. júlí 2021

Glatkistan hefur í fórum sínum upplýsingar um þrjú afmælisbörn úr tónlistargeiranum: Kolbeinn Bjarnason flautuleikari er sextíu og þriggja ára gamall í dag. Kolbeinn nam hér heima en einnig í Bandaríkjunum, Kanada og Sviss en hefur starfað á Íslandi megnið af sínum ferli. Hann var einn af stofnendum Caput hópsins og hefur sent frá sér plötur…