Sigfús Einarsson (1877-1939)
Sigfús Einarsson telst vera eitt af stóru nöfnunum í íslenskri tónlistarsögu en segja má að hann hafi verið uppi á hárréttum tíma við upphaf tuttugustu aldarinnar með sitt frumkvöðlastarf sem söngkennari, kórstjórnandi, tónskáld, hljómsveitastjóri og margt annað. Sigús Einarsson fæddist á Skúmsstöðum á Eyrarbakka, var kaupmannssonur og ólst upp við tónlist á æskuheimilis sínu. Hann…